AFÞREYING OG MENNING

Til þess að vinna að góðri líðan er mikilvægt að vera virk, stunda hreyfingu eða sinna annarri afþreyingu eins og að sækja menningarviðburði.


Almennar upplýsingar um góða líðan er að finna á vefsíðu Heilsuveru.

AFÞREYING OG MENNING

  • Hvar finn ég upplýsingar um helstu afþreyingu, hátíðir, viðburði og áhugaverða staði?

    Upplýsingar um afþreyingu, áfangastaði, veitingahús og viðburði er að finna á vefsíðu Visit Reykjanes.

    Upplýsingar um viðburði og afþreyingu í einstökum sveitarfélögum er að finna á vefsíðum sveitarfélaganna.

    Reykjanesbær


  • Hvaða veitingastaðir og kaffihús eru í boði?

    Upplýsingar um veitingahús og kaffihús er að finna á vefsíðu Visit Reykjanes.

  • Íbúasíður og samfélag á samfélagsmiðlum

    Samfélagsmiðlar eru vinsæll vettvangur um umræður, upplýsingar og auglýsingar sem gerist í samfélaginu okkar.

    Íbúar hafa búið til sjálfstæðar íbúasíður á Facebook fyrir hvert sveitarfélag og ýmis hverfi. 


  • Eru sérstakar bæjarhátíðir á Suðurnesjum?

    Sveitarfélögin á Suðurnesjum standa saman að einni íbúahátíð sem ber yfirskriftina Safnahelgi á Suðurnesjum.


    Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum eru með bæjarhátíðir. 

    Nálgast má upplýsingar um bæjarhátíðarnar á vefsíðum sveitarfélaganna.


    Reykjanesbær

    Suðurnesjabær

    • Bæjarhátíð í Suðurnesjabæ

    Vogar

    • Fjölskyldudagar í Vogum

ÍÞRÓTTIR OG TÓMSTUNDIR

  • Hvar finn ég framboð á íþróttum og tómstundum á Suðurnesjum?

    Frístundir.is. er vefsíða sem sveitarfélögIn á Suðurnesjum eiga í sameiningu.


    Þar er hægt er að finna afþreyingu og framboð á íþróttum og tómstundum sem í boði er á Suðurnesjum. 


    Mögulegt er að sía upplýsingarnar út frá því hvar boðið er upp á afþreyinguna og fyrir hvaða aldur. 

  • Hvaða sundlaugar eru á Suðurnesjum?

    Sex almenningssundlaugar eru á Suðurnesjum. 

    Íbúar eru hvattir til þess að fara í sund. Það er bæði gaman og gerir öllum gott. 


    Upplýsingar um sundlaugarnar er að finna á vefsíðum sveitarfélaganna. 


    Flestar sundlaugar eru líka með Facebook síðu. 


  • Hvaða íþróttaviðburði er hægt að sækja?

    Á Suðurnesjum er rík hefð fyrir íþróttaleikjum. 

    Vinsælt er að sækja fótbolta- og körfuboltaleiki. 

    Leikir eru oft auglýstir í fjölmiðlum, til dæmis í fjölmiðil svæðisins Víkurfréttir

  • Hvar eru göngu- og hjólastígar á Suðurnesjum?

    Upplýsingar um stíga í Reykjanesbæ er að finna á Kortasjá sem er á vefsíðu sveitarfélagsins undir flipanum íþróttir og útivist. 

    Einnig má sjá upplýsingar á VisitReykjanesbær.

Söfn OG BÓKASÖFN

  • Hvaða söfn eru á Suðurnesjum?

    Heimsóknir í menningarhús eru góðar fyrir heilsu og líðan. 


    Á Suðurnesjum er fjöldi menningar- og byggðasafna. 


    Á VisitReykjanes má sjá yfirsýn yfir söfn á Suðurnesjum.


    Upplýsingar um söfnin má einnig finna á vefsíðum sveitarfélaganna:


  • Hvenær er opið og hvað kostar á söfnin?

    Á VisitReykjanes má nálgast upplýsingar um söfnin, þar á meðal opnunartíma og verðskrá.

  • Hvaða bókasöfn eru á Suðurnesjum?

    Bókasöfn eru menningarmiðstöðvar samfélagsins. Þar er mögulegt að koma í heimsókn og lesa bækur, leigja bækur, spil og önnur safngögn og taka með sér heim. 


    Á bókasöfnum á Suðurnesjum eru fjölbreyttir viðburðir í gangi allt árið um kring.


    Á mörgum bókasöfnum eru sérstakir lessalir og fundarherbergi sem hægt að er að nýta til lærdóms.  


    Íbúar eru hvattir til  þess að fylgjast með vefsíðum bókasafnanna og Facebook síðum þeirra. 



  • Hvenær er opið og kostar á bókasöfnin?

    Það kostar ekkert á bókasöfnin, öll geta komið á bókasöfn án þess að greiða. 


    Útlán bóka getur kostað.

    Upplýsingar um verð á bókasafnskortum er að finna á vefsíðum bókasafnanna.

    Þar er jafnframt að finna upplýsingar um opnunartíma, viðburði og útlánareglur:

     

fÉLAGASAMTÖK

Share by: