VELKOMIN TIL SUÐURNESJA

Velkomin til Suðurnesja er móttaka nýrra íbúa á Suðurnesjum.

Við viljum að nýir íbúar upplifi sig velkomna, þeir séu upplýstir um helstu þjónustu og afþreyingu á svæðinu og verði sem allra fyrst virkir þátttakendur í samfélaginu.